23.10.2007 | 19:36
Meiri fréttir af Brekkugötunni
Við erum búin að auglýsa Snittbútana til sölu, en hægt gengur enn sem komið er. Litla Hraun sýndi málinu áhuga en ekki fengust peningar fyrir pakkanum. Ég ætla að spjalla við Fangelsismalastjóra á morgun og líka þá hjá Samkeppnisstofnun. Nú ef við sitjum uppi með dótið þá erum við að leita erlendis að vélum til að snitta kopar og stálrör. Þessi leit fer fram með aðstoð Nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins og er okkur að kostnaðarlausu. Kannski verða bútarinir að alvöru fyrirtæki sem skapar nokkur störf. Það kemur í ljós á næstunni. Það verð ég kanski gjaldgeng í nýja kvennalánasjóðinn hjá Spron. Sótti um þar vegna Ákans en fyrirtækið var of "gamalt". Má bara hafa starfað í eitt ár. Þetta eru reglur frá Norræna fjárfestingarbankanum sem leggur pening í dæmið. Þá er bara að fara í kringum reglurnar. Að öðru leiti er bara gott að frétta. Kveðja á línuna
mamma
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:38 | Facebook
Um bloggið
fridabjarna
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.