Fréttir að handan

Þar sem ég sit við tölvu allann daginn get ég ekki afsakað það að prófa þetta ekki.

Svo sem engar hasar fréttir af mér.
Fyrirtækið mitt, Hugverk, gengur vel. Við eigum fyrir launum og reikningum en miðað við sölu offorsan í meðeigandanum þá breytist það sennilega fljótlega. Næstu mánuðir eru nokkurn veginn bókaðir hjá okkur og við verðum að neita verkefnum núna í einhvern tíma. Ég yrði sennilega seldur líka ef ég væri ekki neglur fyrir frama tölvuna. Við erum aðalega að vinna fyrir ljósleiðara fyrirtæki hérna fyrir norðan, sölu/uppboðs vef fyrir lax-á(selja veiðileyfi út um allar trissur), 7 venjulega vefi og svo erum við á kafi að skrifa okkar eigin kerfi sem við getum svo selt einsog lummur án mikillar vinnu við uppsetningu.

Það er verulega skrítið að vinna loksins fyrir sjálfann sig. Ég hef reyndar komist að því að ég er hræðilegur yfirmaður. Ekkert röfl bara vinna og vinna. Þarf að beita mig valdi til að fá leyfi hjá mér fyrir veikinda fríum. Svo er ég blóðnískur líka þegar kemur að risnu peningum frá fyrirtækinu.

Í stuttu máli bara gott að frétta af mér.
Óver and át, Bjarni S.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Hæ er bara að prófa hvernig þetta virkar og hvort ég botna eitthvað í þessu.

Kveðja M

Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.10.2007 kl. 09:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

fridabjarna

Höfundur

Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband